Ára starfsreynsla
Service Plus er hágæða þjónustuaðili sem sérhæfir sig í að þjónusta fjölbreytt úrval fyrirtækja og stofnana, þar á meðal ýmis verslanir, bensínstöðvar, hótel, banka og spítala svo eitthvað sé nefnt, einnig sér Service Plus um að þjónusta sérstaka viðburði eins og tónleika og hátíðir af ýmsum toga. Service Plus sérhæfir sig í að fylla vaktir, jafnvel með stuttum fyrirvara, öryggisþjónustu til að vernda fyrirtæki og að útvega vaktstjóra til að hjálpa með rekstur og veita framúrskarandi þjónustustaðla.
24/7 Fyrir þig
Hraði og nákvæmni
Starfsfólk okkar vinnur allan sólarhringinn við að þjónusta þitt fyrirtæki þegar þér hentar, dag eða nótt.
Starfsfólk okkar getur unnið mörg störf eins og að fylla á vörur, sinna öryggi, vinna á afgreiðslukassa, og margt fleira sem þarf að gera í fyrirtækjum eins og t.d. verslunum og bensínstöðvum. Það er hagkvæmt fyrir rekstur.
Já, við gerum áætlanir með viðskiptavinum okkar. Við getum til dæmis gert áætlun fyrir verslun þar sem við komum um helgar og fyllum á vörur.
Hverfisgata 105
101 Reykjavík, Iceland