Verkefnastjórnun

Hvaða verkefni
tökum við að okkur?

rear view of guard in black uniform with earphone

Öryggisþjónusta

Pössum þinn rekstur, dag og
nótt

Latin American retail clerk working at the supermarket restocking the shelves

Vakta fyrirkomulag

Vantar starfsfólk með stuttum fyrirvara?

Portrait of mature foreman in workwear with tablet pc looking at camera while working in warehouse

Vaktstjórar

Vantar vaktstjóra með
reynslu?

IMG_6216

Vöruáfylling

Með okkur þér til liðs eru allar hillur fullar

happy-cashier-holding-credit-card-reader-while-cus-2023-11-27-05-05-17-utc-min

Gjaldkeri

Svo mikið meira en bara gjaldkeri

alt
happy-young-mixed-race-female-cashier-in-apron-loo-2023-11-27-05-03-29-utc-min

00

Ára starfsreynsla

alt
Service Plus

Hagstæðara Fyrir
Þinn Rekstur

Service Plus er hágæða þjónustuaðili sem sérhæfir sig í að þjónusta fjölbreytt úrval fyrirtækja og stofnana, þar á meðal ýmis verslanir, bensínstöðvar, hótel, banka og spítala svo eitthvað sé nefnt, einnig sér Service Plus um að þjónusta sérstaka viðburði eins og tónleika og hátíðir af ýmsum toga. Service Plus sérhæfir sig í að fylla vaktir, jafnvel með stuttum fyrirvara, öryggisþjónustu til að vernda fyrirtæki og að útvega vaktstjóra til að hjálpa með rekstur og veita framúrskarandi þjónustustaðla.

  • 24/7 Fyrir þig

  • Hraði og nákvæmni

Með Spurningar?

449-4444

alt

Tilbúnir til að Þjóna Þínum Þörfum

Hvað viltu vita?

Algengar Spurningar

Hvaða tíma getið þið unnið?

Starfsfólk okkar vinnur allan sólarhringinn við að þjónusta þitt fyrirtæki þegar þér hentar, dag eða nótt.

Hverjir eru kostir þess að eiga viðskipti með SP?

Starfsfólk okkar getur unnið mörg störf eins og að fylla á vörur, sinna öryggi, vinna á afgreiðslukassa, og margt fleira sem þarf að gera í fyrirtækjum eins og t.d. verslunum og bensínstöðvum. Það er hagkvæmt fyrir rekstur.

Gerið þið sérsniðnar áætlanir með viðskiptavinum?

Já, við gerum áætlanir með viðskiptavinum okkar. Við getum til dæmis gert áætlun fyrir verslun þar sem við komum um helgar og fyllum á vörur.

Service Plus

Hafðu Samband
Fyrir Frekari Upplýsingar

    Service Plus

    Staðsetning

    Samstarfsaðilar