Starfsmannastefna
Okkar fyrirtækis er einföld, hún kveður skýrt á um að okkar starfsmenn séu með metnað og áhuga fyrir starfi sínu og að starfsumhverfi þeirra sé traust og skapi þeim tækifæri á að vaxa í starfi. Að vinnuumhverfið sé jákvætt og hvetjandi en einning að starfsfólk þekki vel til starfs síns,þar fáiþað þá þjálfun sem nauðsynleg er fyrir hvert og eitt starf og að þar ríki þjónustulund og frumkvæði í starfi.Við leggjum áherslu á að fólk þekki til markmiða okkar og heiðarleika þar sem að framtíðarsýn okkar felst fremst í þessum eiginleikum, við viljum að verk okkar séu sýnileg. ;‘‘Af ávöxtunum munum vér þekkja þá‘‘ segir á góðum stað, en það er einskonar mottó okkar þar sem verklag og frumkvæði í starfi eru skýr og greinileg.
Stefna er kemur að kynferðisofbeldi af hvaða toga sem er og/eða eineltismálum:
Erum við skýr og afdráttarlaus hvað það varðar; Við berum virðingu fyrir okkur sjálfum og öðrum og viljum því að starfumhverfið veiti öryggi og umburðalyndi fyri hvort öðru. En ekki eru einelti, fordómar eða kynferðisleg áreitni af hvaða toga sem er liðin innan Service Plus.
Jafnréttisstefna
Hjá okkar fyrirtæki eru allir velkomnir í starf hvort sem það er kona eða karl, hván eða kvár við mismunum ekki fólki fyrir jafn verðmæt störf, hér eru allir jafnir og fái því jöfn laun í starfi, við vinnum því gegn kynbundnum launamun hjá Service Plus.
Persónuverndarstefna
Hjá Service Plus erum við að vinna í samkvæmi við persónuverndarlögin á Íslandi
Lögð er áhersla á verndun og öryggi persónuupplýsinga. Persónuverndarfulltrúi Service Plus hefur eftirlit með því að fyrirtækið uppfylli skyldur sínar samkvæmt persónuverndarlögum.Allar fyrirspurnir vegna persónuverndar skulu berast á netfangið: personuvernd@serviceplus.is
Hér má nálgast almennlög um Persónuvernd: altingi.is